Hvernig virkar þjónustan?

Hvernig virkar þjónustan?

  1. Þú sendir okkur fyrirspurn á sbn@sbn.is, á facebook eða hringir í síma 839-6666, gott er að taka fram hvað þarf að flytja, málin á því (lengd, breidd og hæð) og þyngd.
  2. Við óskum eftir meiri upplýsingum ef þarf eða gerum þér verðtilboð
  3. Þú samþykkir tilboðið okkar
  4. Við sækjum vöruna á ákveðnum degi eða þú kemur þeim til okkar
  5. Mikilvægt er að allar vörur séu vel pakkaðar tilbúnar til flutnings – nánar hér
  6. Vörur verða að vera komnar á jarðhæð og út eða að næstu hurð sem hefur góða aðkomu.
  7. Við skilum vörunum að okkur á áfangastað eða þú sækir hana til okkar.

Ef vörur eru ekki pakkaðar og tilbúnar til flutnings þegar við komum á staðinn er rukkað aukalega 5.000kr.- fyrir það.

Vörur eru tryggðar inni í bílnum eða kaupandi þjónustu þarf sjálfur að sjá um að vörur séu tryggðar við burð inn og út úr bíl, SBN flutningar taka ekki ábyrgð þá þar sem tryggingar bílsins ná ekki yfir það.